What To Know About This Production
Þessi söngleikur er algjör gleði og orkusprengja þar sem við fylgjum hinni ljóshærðu Elle Woods, ungri stúlku á uppleið sem veit að draumar hennar eru að fara að rætast. En heimur hennar eins og hún þekkir hann hrynur á einni nóttu og hún þarf að berjast fyrir því að fá líf sitt aftur. Og eina leiðin til þess er að hætta í förðunarfræðinni og reyna að fá inngöngu í nám sem er nánast ómögulegt að komast inn í. HARVARD - lögfræðideild.
Performances
- Mar 11 Wednesday 2:00 PM